núna (now) Iceland Canada Art Convergence, Contemporary Verse 2: The Canadian Journal of Poetry and Critical Writing (CV2) & Ós Pressan kynna:
Það er með mikilli eftirvæntingu sem við efnum til ljóðalesturs yfir dögurði á kertalýstri aðventunni. Viðburðurinn er haldin í tengslum við sérstaka samstarfsútgáfu á bókmennta- og ljóðatímaritinu Contemporary Verse 2 sem kom út í sumar og bar yfirskriftina Convergence eða Samruni. Í ritinu má finna íslensk og ensk ljóð og texta sem eiga það sameiginlegt að hverfast um hugtakið að komast lífs af. Þemahugtakið á rætur sínar að rekja til samsýningarinnar Since Then sem var sett upp í Winnipeg undir stjórn Kegan McFadden á síðasta ári. Sýningin var hluti af 10 ára afmælisdagskrá núna (now) og sameinaði verk 20 alþjóðlegra listamanna sem rýndu í þvermenningarleg tengsl, hugmynda- vensl og menningararfleifð. Það er heiður að geta tekið við kefli Kegans á Íslandi og bjóða eftirfarandi höfunda velkomna:
Virginia Gillard
Hannah Green
Jónína Lynn Kirton
Gerður Kristný
Anna Valdís Kro
angela rawlings
Magnús Sigurðsson
Randi W. Stebbins
Kristín Svava
Michael Minor
Vídeó innsetning eftir by Agata Wisniewsk
núna (now) Iceland Canada Art Convergence, Contemporary Verse 2: The Canadian Journal of Poetry and Critical Writing (CV2) & Ós Pressan present:
It is with great excitement that we invite you to join us for a poetry brunch during this dim lit time of year. Extending from the collaborative bilingual Contemporary Verse 2 issue titled Convergence/ Samruni, the event will feature live readings from the authors around the core theme of survival. The cross-cultural issue expands on survival as a concept germinated by curator Kegan McFadden in the exhibition Since Then that was part of núna’s (now) 10th anniversary in Winnipeg last year. Since Then brought together the work of over 20 visual artists from a range of cultural backgrounds and experiences to consider possibilities of survival, cross-cultural exchange and legacy. With this event we accept the torch of assembly lit by McFadden. Please join us in welcoming the following authors:
Virginia Gillard
Hannah Green
Jónína Lynn Kirton
Gerður Kristný
Anna Valdís Kro
angela rawlings
Magnús Sigurðsson
Randi W. Stebbins
Kristín Svava
Michael Minor
Video installation by Agata Wisniewsk
CV2 og Ós Pressan eintök til sölu á staðnum / Aðeins er tekið við reiðufé / CV2 and Ós – The Journal issues for sale / cash only
For reservations & menu information please visit http://www.aalto.is/ or call: 551 0200
This event was made possible with the help of our generous sponsors and partners:
Icelandair
Nordic House
Ós Pressan
Contemporary Verse 2
Ministry of Education, Science and Culture
Iceland Naturally
Aalto Bistro
Manitoba Arts Council
Canada Council for the Arts
The Winnipeg Foundation